Prógrömm

Butt Stuff Áskorun!

Vertu með í sumaráskorun Heiðrúnar!

Við ætlum af stað með bilað skemmtilega áskorun þar sem aðaláherslan er lögð á neðripartinn, maga, rass og læri!

  • 8 vikna áskorunarnámskeið

  • 3 styrktaræfingar í viku ásamt mini WOD-i

  • Vikulegar Zone 2 æfingar

  • Kennsla í að reikna út macros

  • ...og marg fleira

Meira... SKRÁ MIG!

Macro- & Næringaþjálfun

Kennsla á hitaeiningar, Macros, Micros og útskýringar á Macros hugmyndafræðinni ásamt útskýringum og fræðslu, persónumiðuðum macros útreikningum og ræktarprógrammi.

Meira... SKRÁ MIG!