Þjálfun

Hvað er í boði?

Ég býð upp á 4 mismunandi þjálfunarleiðir

Fjarþjálfun – Þar sem við erum í dugleg að vera í sambandi, ég læt þig hafa persónusniðið prógram í gegnum app. Æfingarnar eru sýndar á myndbandi og þú hleður inn þínum myndböndum til að fá aðstoð. Þetta er persónuleg fjarþjálfun og við erum í miklum samskiptum á meðan þú ert í prógraminu. Hentar vel þeim sem kjósa meiri stuðning, eru að fást við meiðsli, þurfa pepp eða eru nýjar/óöruggar með lyfturnar.

Prógram – Aðgangur að appi sem sýnir myndböndin – Þú sinnir æfingum sjálf og ferð eftir prógraminu án breytinga frá þjálfara. Hentar þeim sem eru vanar æfingum en vilja meiri strúktur.

Einkaþjálfun – Við hittumst 2-3x í viku og tökum 45-60 mínútna æfingar saman í Crossfit Reykjavík. Einkaþjálfunin er mjög persónubundin – Til að fá frekari upplýsingar skaltu senda mér póst.

Hópþjálfun – Litlir hópar sem æfa saman undir minni handleiðslu. 3-4 saman. Við hittumst í Crossfit Reykjavík 2-3x í viku. Markmiðið er að búa til þéttan hóp sem hefur gaman á meðan æfingum stendur, verður sterkari og hvetur hvor aðra áfram.

Leave a Reply

Fill in your details below or click an icon to log in:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Change )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Change )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Change )

Connecting to %s