Home

Komdu þér í form með Heiðrúnu

Fjarþjálfun

Hjá mér færð þú æfingar sem henta þér og þínum markmiðum. Æfingarnar eru sniðnar að þinni getu og settar upp til þess að styrkja og bæta almennt hreysti.

Komdu þér í form með öðrum konum

Það fer enginn ein á djammið, það er ekkert gaman. Þess vegna bjóðum við öllum þeim sem skrá sig í þjálfun hjá okkur upp á lokaðan hóp þar sem við getum hvatt hvor aðra áfram og fundið stuðning í hvor annari

Einkaþjálfun

Einkaþjálfun fer fram í Crossfit Reykjavík og miðast við 3 skipti í viku.

Umsagnir

“Mæli svooo mikið með henni Heiðrún Finnsdóttir.  Einn besti þjálfari sem ég hef haft og heldur mér alveg við efnið. Búin að vera í þjálfun hjá henni í tæpt ár á gólfi og svo núna síðustu vikur í fjarþjálfun. Það er sko ekkert gefið eftir þó svo að maður sé ekki útá gólfi”

Helga Þóra Bender

Hvað er í boði

Ég býð upp á fjarþjálfun, einkaþjálfun og námskeiðið Allir Geta Eitthvað sem er haldið í Crossfit Reykjavík og eingöngu ætlað konum.

Einka- eða hópþjálfun

Fjarþjálfun

Komdu í Fjarþjálfun og fáðu macro útreikninga með!

Við reiknum út macro fyrir þig og hjálpum þér af stað hvað varðar mataræðið líka