Macro- & Næringaþjálfun

Innifalið

  • Persónumiðaðir macros útreikningar

  • Google Sheets skjal þar sem við höldum utan um árangurinn

  • Kennsla á hitaeiningar, Macros, Micros og útskýringar á Macros hugmyndafræðinni

  • Útskýringar og fræðsla

  • Vikuleg skil á matardagbók

  • Vikuleg yfirferð á matardagbók

Þú færð einnig gott utanumhald en innifalið í verðinu er:

  • Aðgangur að þjálfar alla virka daga í gegnum whatsapp

  • Vikuleg yfirferð á MyFitnessPal dagbókinni þinni og google sheet skjalinu í myndbandsformi

  • Aðgangur að uppskriftum og hugmyndum af góðum mat

Í þessu námskeiði fókusum við á grunninn, hvernig á að telja og halda utan um hitaeiningar og prótein. Einfalt, gott og ekkert of flókið strax. Þannig er best að gera þetta. Ná tökunum á grunninum áður en við förum í flókna dótið.

Eftir þetta námskeið er í boði að skrá sig á framhaldsprógramm, fjórar vikur í senn, þar sem við flækjum hlutina, bætum inn hinum macro-unum, ræðum um mikilvægi trefja og steinefna, áhrif svefns á heilsuna og hvað við getum gert til að viðhalda árangrinum.

Það sem þú þarft að vita

  • Við byrjum alltaf fyrsta mánudag hvers mánaðar

  • Þú þarft að eiga baðvog eða málband til að mæla ummál.

  • Þú þarft að eiga matarvog

  • Þú þarft að eiga aðgang að MyFitnessPal - það má vera frír aðgangur.

Macro: 4 Vikna Byrjendanámskeið

24.990,-kr